KVENNABLAÐIÐ

Berglind og Viktor bjuggu til girnilegar veitingar fyrir afmæli tvíburanna sinna! – Myndir

Tvíburarnir Amelía og Adrían eru svo sannarlega heppin með foreldra! Í fjögurra ára afmælinu þeirra sem fram fór í vikunni voru bornar fram vegan veitingar (sem og ein óholl kaka!). Fengum við leyfi til að birta myndir af þessum æðislegu veitingum sem eru virkilega til fyrirmyndar og geta gefið mörgum hugmyndir. Fengum við að vita að börnin voru svo ánægð með ávextina og grænmetið að það kláraðist á undan hinu!

Auglýsing
Fjölskyldan Berglind, Viktor, Amelia og Adrían þegar tvíburarnir voru tveggja
Fjölskyldan Berglind, Viktor, Amelia og Adrían þegar tvíburarnir voru tveggja

 

Afmælistvíburarnir...svo sæt!
Afmælistvíburarnir…svo sæt!

Hjónin Viktor Sigursveinsson og Berglind Sveina Gísladóttir eiga og reka snyrtistofuna Fegurð sem Sykur hefur áður fjallað um. Okkur finnst þau afskaplega flott og hugmyndarík!

 

 

begga3
Þessi ávaxtaskál er „to-die-for!“
Auglýsing
begga4 og fors
Grænmetislestin! Tjú – tjú!

Uppskrift að vegan ídýfu: Vegan „rjómaostur“ – Siracha sósa – ferskt chilli – ferskur hvítlaukur – fersk túrmerik – pipar

 

begga5
Dásamlega girnilegt!

 

begga6
Eina sem ekki var jafnt hollt og hitt – Kit-Kat kakan!

 

Vanillu-kökupinnarnir eru gerðir úr hollustu-kökumixi sem þau keyptu í Bandaríkjunum
Vanillu-kökupinnarnir eru gerðir úr hollustu-kökumixi sem þau keyptu í Bandaríkjunum

 

Dökkar súkkulaðimöffins. Einnig úr kökumixi (vegan) keyptu í BNA
Dökkar súkkulaðimöffins. Einnig úr kökumixi (vegan) keyptu í BNA

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!