Prynt er fyrirtæki sem hefur þróað og hannað græju sem prentar út myndirnar þínar um leið og þú óskar: Margir sakna þess að hafa ekki myndir í hendi heldur bara í síma. Margir muna eftir Polaroid, gömlu vélunum sem gerðu slíkt hið sama, þrátt fyrir að enginn væri síminn. Nú er komin ný tækni sem þú smellir á símann þinn og getur prentað út ef þú óskar. Er tækni nútímans ekki frábær?
