KVENNABLAÐIÐ

Brad Pitt byggði hundruðir húsa fyrir fólk sem missti allt sitt í fellibyl

Fyrir áratug síðan geisaði fellibylurinn Katrina sem næstum tók niður borgina New Orleans. Fellibylurinn var bæði mannskæður – þúsundir létust og margar fjölskyldur urðu heimilislausar.

Leikarinn góðkunni, Brad Pitt, var djúpt snortinn af þessum hörmungum að hann bjó til góðgerðasamtökin Make It Right til að hjálpa fórnarlömbunum sem urðu hvað verst úti.

Auglýsing

Hverfið sem fékk verst að finna fyrir fellibylnum, Lower Ninth Ward, hefur nú verið endurbyggt fyrir tilstuðlan hans og góðs fólks. Peningar sem söfnuðust urðu til þess að hundruðir húsa gátu risið á sama stað. Ráðnir voru færir arkitektar og engu til sparað eins og sjá má á eftirfarandi myndum. Ekki lét hann þar við sitja því hann tók þátt í ferlinu alla leið.

bp1
Leikarinn með fórnarlömbum hörmunganna sem biðu eftir nýju heimili
bp2
Kona stendur á verönd gamla hússins síns. Hún býr í húsinu við hliðina á
bp3
Svona var umhverfis í New Orleans fyrir áratug
bp4
Leikarinn gengur um rústirnar
Auglýsing
bp5 hus NO 2005
Brad Pitt, Angelina Jolie og krakkarnir. Þau byggðu sitt annað heimili í New Orleans.
bp6
Brad fundaði reglulega með skipuleggjendum, arkitektum og íbúum
bp7
Hann leiðbeindi sjálfboðaliðum
bp8
…og tók virkan þátt í að safna fé
bp9
Brad var talsmaður alls sem viðkom húsunum
bp10
Húsin eru byggð samkvæmt ströngustu umhverfiskröfum – öll þökin eru með sólarsellum
bp11
Húsin eru einstaklega falleg og skemmtileg
bp12
Ferðamenn heimsækja oft hverfið þar sem hönnunin er einstök

bp13

 

bp14
Allir hafa sínar eigin svalir

 

bp15
Inni er mjög rúmgott og bjart

bp16

 

bp17
Brad á svölunum í sínu eigin húsi í New Orleans
bp18 gefa
Daginn sem húsin voru afhent
bp19
Íbúarnir fengu að velja sér liti á húsin – og táknaði liturinn framtíðarvon fólksins…gulur, grænn og blár!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!