Rúmlega 30% barna búa við fátækt í Bandaríkjunum. Í Finnlandi er þessi tala undir 10%. Þegar barn fæðist í Finnlandi fær fjölskyldan heilan kassa með nauðsynjum handa nýju barni og fær hún einnig andvirði um 12 þúsund króna á mánuði með hverju barni. Finnar vilja að öll börn fæðist jöfn – með jafna möguleika á þroska og búa í jafnara samfélagi. Það má svo sannarlega taka þá til fyrirmyndar á þessu sviði!
Auglýsing
Sjáðu myndbandið sem útskýrir enn frekar hið gríðarlega bil þarna á milli: