Hvað er rómantískara en kertaljósakvöldverður á æðislegum veitingastað? Jú, fátt toppar það sennilega en þessi veitingastaður hlýtur að hafa vinninginn þegar kemur að einstöku andrúmslofti. Grotta Palazzese er á Ítalíu. Staðsettur í afar stórum helli í Adríahafi. Sagt er að hafir þú orðið þess heiðurs aðnjótandi að snæða þar verði ekkert til að skáka því.
Auglýsing
Ímyndaðu þér besta ítalska kvöldverð í flottasta umhverfinu…. Vá.
Myndir segja meira en orð! Sjáðu: (þú getur smellt á myndirnar til að sjá þær stærri)
Auglýsing
