Celine Dion kom fram hjá Jimmy Fallon og þau fóru í leik þar sem þau tóku lög eftir heimsþekkta flytjendur. Ekki annað hægt að segja en hún negldi það! Jimmy var heldur ekki slæmur.

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!