KVENNABLAÐIÐ

Húsráð sem þú skalt leggja á minnið því þau bæta geðheilsuna og heimilislífið!

Það eru ákveðnir hlutir við heimilishald sem verða aldrei skemmtilegir og geta… Oh…pirrað mann meira en nokkuð annað. Við elskum dýr og hunda sérstaklega en dýrahár um alla íbúð og á húsgögnum er ógeðslegt og bara hálf sóðalegt satt að segja. Grútskítug og klístruð leikföng eru líka ferlega þreytandi!

Hér eru 2 ráð sem einfalda lífið!

Auglýsing

Finndu til gamlan gúmmíhanska bleyttu hendurnar og strjúktu fyrir bólstruðu húsgögnin. Blautt gúmmí virkar eins og segull á hárin!

55-Must-Read-Cleaning-Tips-Tricks4

Legókubbar og plastleikföng sem eru orðin klístruð og kámug af djúsum og  handfjatli lítilla barna er upplagt að henda í uppþvottavelina eða þvottavélina. Skellið plast leikföngunum í þvottanet og í vélina með þetta klístraða dót!

55-Must-Read-Cleaning-Tips-Tricks-laundry-bag

 

 

 

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!