Hér eru þær íslensku stelpurnar Katrín, Annie Mist og Ragnheiður á heimasíðu heimsleikanna í CrossFit en keppnin hefst í dag. Þær eru rosalega flottar þessar afrekskonur og myndbandið um þær segir meira en mörg orð. Þetta eru einhverjar flottustu konur landsins! Og þær eru bestar í sínu fagi – í heimi!
