KVENNABLAÐIÐ

Lýtaaðgerðir: Nokkrar frægar sem hafa látið laga á sér nefið

Í Hollywood þurfa allir að líta vel út. Sumar stjörnur hafa undirgengist aðgerðir og vilja ekki segja frá því – aðrar eru opnar með að segja frá því…sem er hið eina rétta að gera myndum við segja. Myndir nefnilega ljúga ekki!

 

jol gif
Nokkuð augljóst er að nebbinn á Angelinu Jolie hefur eitthvað skroppið saman með árunum

 

 

Sjáðu þessar myndir og dæmdu sjálf/ur (smelltu á myndirnar til að sjá þær stærri)