KVENNABLAÐIÐ

Snoop Dog og The Game mótmæltu

Fólk mótmælir í dag: Fimm lögreglumenn voru myrtir og sex aðrir særðust í kjölfar kynþáttaóeirða í Dallasríki í Bandaríkjunum. Morð sem lögreglumenn hafa framið á svörtum þegnum (að því er virðist af ástæðulausu) eru uppspretta óeirðanna. Morðinginn er (meðal annarra) maður að nafni Micah Xavier Johnson og samkvæmt heimildum vildi hann „drepa hvíta menn. Sérstaklega hvítar löggur.“

Mótmælin í Dallas voru vegna þess að nýlega voru tveir svartir menn myrtir af lögreglu – Alton Sterling (37 ára) í Baton Rouge í Los Angeles og Philandro Caslte, 32 ára, í Falton Heights Minnesota.

Vesturstrandarrappararnir Snoop Dog og The Game voru fyrir framan höfuðstöðvar LAPD til að mótmæla morðum á svörtum karlmönnum.

Meðfylgjandi eru skot af þeim félögum á Instagram og hvetja þeir til friðsamlegra mótmæla – án vopa og ofbeldis.  #HATEUSNOTTODAY #HUNTUSNOTTODAY.“ Báðir rappararnir segja við myndavélina:  „We come in peace.“ (Við komum í friði)

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!