Fyrirsætan Kylie Jenner er fædd árið 1997 og hefur alist upp, svo að segja, á samfélagsmiðlum allt sitt líf. Í nýjustu auglýsingaherferð sinni fyrir íþróttavörufyrirtækið Puma fer hún aftur í tímann og pósar m.a. með myntsíma (við reyndar leyfum okkur að efast um að Kylie hafi nokkurn tíma notað slíkt tæki…)
Sjáðu myndirnar!

Puma hóf starfsemi árið 1968. Reynir fyrirtækið að koma Puma Suede, upprunalegu strigaskónum aftur á kortið í tísku í dag. Voru þessir strigaskór æðislega vinsælir á níunda áratugnum í hip-hop senunni í New York – b-boy tímabilinu.
Hér getur þú verslað Puma vörur! Smelltu á linkana til að skoða betur og fá þessar vörur á frábæru verði!