KVENNABLAÐIÐ

„Það er stutt í kúkinn og það er stutt í punginn,“ segir Emil

Þetta sagði Emil Hallfreðsson eftir leikinn og sagði að ef fólk vildi kenna honum um sjálfsmarkið eða „klína því á sig“ þá væri það í lagi en hann vildi meina að fleira hefði komið til.  Vísir greinir frá þessu.

„Það er stutt á milli í boltanum, það er stutt í kúkinn og það er stutt í punginn,“

13479707_1049881905065461_748159998_n

Hann sagði ennfremur:

„Það eru margir þættir sem koma að marki og ekki bara einstaklingsmistök. Þeir voru búnir að liggja mikið á okkur allan seinni hálfleikinn.“

Auglýsing

Það er enginn að kenna þér um neitt Emil – það gengur bara betur næst.

13460734_1049832241737094_1881252269_o.png

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!