Leikarinn og rithöfundurinn ástsæli Gunnar Helgason er ásamt fjölskyldu sinni í Frakklandi og þau leyfðu okkur að deila myndbandi frá gleðinni daginn sem leikurinn Portúgal – Ísland fór fram í Saint-Etienne. Þvílík gleði! Við fáum vonandi fleiri skemmtilegar stiklur frá þessu eldhressa fólki!
