B12 er vítamínið sem viðheldur heilsu tauganna, heilans og býr til rauðu blóðkornin í líkamanum. B12 skortir lýsir sér á margan hátt og getur haft alvarlegar afleiðingar sé fæðan sem þú borðar snauð af B12.
B12 skortur getur framkallað taugaskemmdir og getur jafnvel leitt til lömunar á þeim stöðum í heiminum þar sem fólk á ekki kost á almennilegri fæðu. það er í öllu falli mjög mikilvægt að gæta þess að borða nóg af fæðu sem inniheldur B12 fyrir heilann taugarnar og hjartað.
Algengar afleiðingar sem rekja má til skorts á B12 eru:
Slen
Harðlífi
Þunglyndi
Lágt sæðismagn og lítil kynlífslöngun
þyngsli og máttleysi
Astmi
B12 í nægu magni bætir heilsuna og það kemur fram í:
Aukinni orku
Minnkað þunglyndi
Minnkuð sykurþörf
Lækkar kólestról og blóðþrýsting
Verndar gegn krabbameini
Dregur úr tauga-og heilahrörnun
Hér eru 10 fæðutegundir sem innihalda hvað mest af B-12 vítamíni:
1) Nautalifur
2) Sardínur
3) Nautakjöt af gripum sem fá gras.
4) Túnfiskur
5) Ferskur ostur svo sem eins og sauða-og geitaostur
6) Kotasæla
7) lambakjöt
8) Ógerilsneydd mjólk
9) Egg
10) Lax