KVENNABLAÐIÐ

Ótrúleg hefð: Myndatökur af látnum ættingjum

Okkur kann að þykja þessi hefð óhugnanleg í dag en á þessum tíma var þetta ein af fáum leiðum til að varðveita minningu látinna ættingja. Viktoríutímabilið í Englandi einkenndist af þessari „tísku“ en hún fól í sér að ættingjar „pósuðu“ með látnum ættingja sem var með í myndatökunni.

Látin kornabörn sem litu  út fyrir að vera sofandi tíðkuðust á myndum en á þessum tíma geisuðu drepsóttir, svo sem kólera, barnaveiki og flekkusótt, þannig dauðinn var daglegt brauð.

Hefð þessi sem kallast memento mori (mundu að þú munt deyja) tók á sig ýmsar myndir. Hárlokkar voru settir á hina dauðu, lík þeirra skreytt með ýmis konar skartgripum og fleiru.

dead

Auglýsing
dead9
Látið ungabarn með systkinum sínum

dead10

Er talið að Bretadrottning hafi hafið þessa hefð árið 1861 þar sem hún sat sjálf fyrir með látnum ættingja.

dead2

Auglýsing
dead3
Eins og sjá má er fólkið á lífi aðeins hreyft á myndinni en líkið algerlega kyrrt og eina manneskjan í fókus.
dead4
 Hér gefur að líta yngstu stúlkuna lengst til vinstri –Hún er látin.

dead5

dead6

dead8
Augun voru stundum máluð átil að gera myndina ‘líflegri’

dead7

Heimild: BBC

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!