KVENNABLAÐIÐ

Canuck: Frægasta kráka Kanada sem stal einu sinni hníf af glæpavettvangi

Canouk býr í Vancouver í Kanada og er afar þekktur þar í borginni. Hann er mjög mannelskur og svolítið sniðugur þar sem hann fer á McDonalds á kvöldin og fær sér franskar og á til að stela hinu og þessu. Hann rataði í fréttirnar þegar hann fjarlægði hníf af glæpavettvangi! Hann er meira að segja með sína eigin Facebooksíðu þar sem fólk tekur „selfies“ af sér með honum. Fyndinn fugl!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!