Við þekkjum öll Hafþór Júlíus Björnsson (Aka. Fjallið) sem leikur Gregor „The Mountain“ Clegane í Games of Thrones. Hann er algert fjall – tveir metrar á hæð og um 180 kíló. Þrátt fyrir að hafa þetta „grimma lúkk“ á hann sér mýkri hlið sem aðdáendur eru að missa sig yfir! Jú, hann hefur eignast lítinn Pomma (Pomeranian) sem heitir Ástríkur. Er þetta ekki dásamlegt teymi?





