Billboard hátíðin fór fram í gærkvöld og Kesha sem hefur staðið í málaferlum vegna nauðgunar sem hún varð fyrir kom heldur betur reiðubúin á hátíðina. Bar hún höfuðið hátt og söng lag Bob Dylan „It Ain´t Me Babe.“ Var fólk sammála um að hún hefði heldur betur eignað sér sviðið og voru margir voteygðir. Sjáðu myndbandið hér:
