Kendall Jenner var ókrýnd drottning Instagram með myndinni sem hún póstaði af sér í hvítum kjól með „hjörtun“ í hárinu. 3,5 milljónir hafa líkað við myndina en nú er kominn annar sigurvegari með 3,6 milljón „like.“ Það er enginn annar en Justin Bieber með Selenu Gomez sem var póstað á Instagram fyrir um mánuði síðan. Hafa aðdáendur farið hamförum því Selena sjálf líkaði myndina. Eru þau semsagt að byrja aftur saman?

