KVENNABLAÐIÐ

Vigdís Hauks tileinkar sér nýja hugsun

Vigdís Hauksdóttir deilir á Instagram í dag færslu um matarsóun og er með frábæra hugmynd að því hvernig nýta má gamalt brauð og búa til brauðteninga sem eru eins og hún segir upplagðir í Sesarsalatið. Vigdís segir:

„Matarsóun er gríðarleg og kostar mikið – ég er að tileinka mér nýja hugsun – hér er afgangurinn af gamla brauðinu skorinn í teninga – olívuolíu, hvítlauks dufti, basilíku og salti stráð yfir – inn í bakaraofn þar til þeir eru orðnir harðir – tilbúnir í cesarsalatið á morgun ? góða helgi“

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!