Listamaðurinn Banksy er dularfullur maður sem býr að sagt er í Bristol en hann er þekktastur fyrir ádeilu-og götulist sína, myndir sem hann teiknar á veggi, bryggjur og hús um allan heim. Við mælum með að þið fylgið honum á Twitter því það er aldrei að vita hverju hann deilir. Hér gefur að líta nokkur verka hans og svo Twitterfærslur síðustu daga…tékkið á honum…



If 100 people lived on earth pic.twitter.com/QdNZem3S6a
— banksy (@thereaIbanksy) April 19, 2016
There’s no way I was born to just pay bills and die. —Unknown pic.twitter.com/JMpP0f5UbY — banksy (@thereaIbanksy) May 3, 2016
Free your mind pic.twitter.com/PRZ306BMJk
— banksy (@thereaIbanksy) May 2, 2016
pic.twitter.com/kTEe9fWeBe — banksy (@thereaIbanksy) May 2, 2016
Me if I won the lottery pic.twitter.com/JxzG2EU1LV
— banksy (@thereaIbanksy) May 1, 2016