Í gegnum tíðina hefur ríkt mikil dulúð hvað varðar rautt hár og freknur. Í gamla daga voru þeir sem skörtuðu slíku verið taldir „óhreinir” eða þeir hefðu engar sálir – væru af hinu illa.
Í dag er enn gert grín að fólki með freknur – börn lögð í einelti eða þeim strítt. Ljósmyndarinn Brock Elbank hefur nú fest á filmu einstakri fegurð fólk sem hvers andlit og líkami skartar ótal freknum. Vill hann ná þeirri einstöku fegurð sem prýðir rauðhært fólk með freknur: Sjáðu bara!