Ef þú ert ís-aðdáandi (finnst þér bragðarefur góður?) skaltu kíkja á þetta myndband sem mun láta þig slefa yfir tækninni sem notuð er! Hægt er að fá svona ís í New York en byrjaði „trendið“ í Asíu. Fólk þarf að bíða upp undir 2 klukkustundir að fá ísinn sinn, en það ku vera þess virði! Hann er upprúllaður sem þýðir að áferðin verður allt önnur. Staðurinn heitir 10below og ef þú átt ferð til New York ættirðu kannski að kíkja á staðinn!
Thought ice cream couldn’t get any better? bit.ly/nextstop10below
Posted by Thrillist on 8. apríl 2016