Svokallaðir Bomber-jakkar detta úr og í tísku með reglulegu millibili. Nú segja tískuspekúlantar að þeir verði það heitasta í vor og sumar. Kannski ekki alveg það fyrsta sem manni dettur í hug í slagviðrinu úti í dag, en það er gott að láta sig dreyma!
