KVENNABLAÐIÐ

Angelina Jolie bjargaði dreng úr ánauð

Mögnuð mynd: „Þessum dreng var haldið sem þræl vegna litarháttar síns. Hann hafði verið ófrjáls síðan hann var fimm ára. Hann var bundinn við tré. Svo ég ákvað að gera eitthvað í þessu og borgaði fyrir frelsi hans,“ segir Angelina Jolie á Facebooksíðu sinni. „Núna er hann hjá kærleiksríkri fjölskyldu. Vert þú breytingin sem þú vilt sjá í heiminum. Ég vona að fólk sé farið að átta sig á því að við erum öll af sama kynþætti – við erum mannfólk. Deilið ef þið eruð sammála.“

Myndin hefur vakið mikla athygli enda segir hún meira en mörg orð. Um 162.000 manns hafa líkað við hana og um 50.000 manns deilt henni. Hvað finnst þér?

Mynd: Facebook
Mynd: Facebook

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!