KVENNABLAÐIÐ

Hinn furðulegi, dásamlegi heimur sovéskra strætóskýla: Myndaþáttur

Ljósmyndarinn Christopher Herwig heillaðist upp úr skónum þegar hann rak augun í ótrúlega fallegt, hrörlegt strætóskýli þar sem hann ferðaðist um árið 2002. Síðan þá hefur hann ferðast yfir 30.000 kílómetra yfir 14 fyrrum ríki Sovétríkjanna til að festa á filmu þessa einstöku sneið af nútímalist á ótrúlegustu stöðum.

Þetta eru minjagripir um hverskonar listræn hugsun var að baki í gömlu Sovétríkjunum, bakvið járntjaldið. Christopher gaf út bók með öllum myndunum af 159 skýlum sem var afrakstur ferða hans um Kazakhstan, Túrkmenistan, Uzbekistan, Kyrgystan, Tajikistan, Úkraínu, Moldovu, Armeníu, Abkhaziu, Georgiu, Litháen, Lettlands, Eistlands og Hvíta-Rússlands.

 

jon1

 

jon2

 

jon3

 

jon4

 

jon5

 

jon6

 

jon7

 

jon8

 

jon9

 

jon10

 

jon bokin

 

Myndirnar eru birtar með góðfúslegu leyfi Christophers. Smelltu á myndina hér til hliðar til að kaupa bókina!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!