Mörgum finnst erfitt að framkalla hið rétta „smokey“ lúkk sem fer eiginlega öllum vel. Margir kannast við að líta út fyrir að vera með glóðarauga! Ef þú átt í erfiðleikum með lúkkið sjálft muntu kunna að meta þetta kennslumyndband frá Eimear McElheron. Hún sýnir okkur réttu aðferðina til að vera með lúkkið – bæði kvölds og morgna. Horfðu og lærðu!
