KVENNABLAÐIÐ

Barn hittir tvíburabróður föður síns í fyrsta sinn og missir tökin á aðstæðum

Hér kemur ýmislegt til greina, kannski hittast bræðurnir ekki oft – enda komnir á fullorðinsaldur. Þá getur líka verið að barnið hafi aldrei áttað sig á því að ekki bara er frændi í fjölskyldunni, heldur á faðirinn tvíbura. Síðasta kenning ritstjórnar og um leið sú skemmtilegasta, er að barnið átti sig fullvel á aðstæðum, en njóti athyglinnar út í ystu æsar og hafi hreinlega ákveðið að spila með fullorðna tvíburabræður, föður sinn og bróður hans!

Hver sem raunin er, þá er myndbandið stórskemmtilegt! Hvor þeirra er pabbinn? 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!