KVENNABLAÐIÐ

Svona sjá og skynja dýrin umheiminn – Myndband

Hefur þú aldrei velt því fyrir mér með hvaða augum dýrin sjá heiminn? Sannleikurinn er sá að sjón dýra þróaðist fyrir einum fimm hundruð milljóna árum síðan, en þrátt fyrir að sjónsvið dýra hafi verið frumstætt og fábrotið í fyrstu hefur sjónsviðið tekið ótrúlegum breytingum allt frá árdögum augna og engar tvær dýrategundir horfa með nákvæmlega sömu augum á heiminn.

Sjónsvið dýra spannar allt frá eiginleikanum til að geta séð innrauða og útfjólubláa geisla eins og fuglar sjá – til hægagangs sem flugur skynja, að ógleymdum hákörlum sem sjá einkar vel neðansjávar en greina ekki liti.

Hér má sjá magnað myndband sem sýnir hvernig dýrin sjá:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!