KVENNABLAÐIÐ

Svona eldast hundarnir okkar – MYNDIR

Amanda Jones  hefur í gegnum tíðina fangað hvernig aldurinn leikur hundana okkar.  Það er ótrúlegt hvað þessar litlu elskur taka breytingum í tímans rás.  Hundar eldast hraðar en við mennirnir og líf þeirra er styttra. það er kannski ein af ástæðum þess að okkur finnst þeir svona óviðjafnanlegir. Sú tilhugsun að við njótum samvista við þá aðeins í stuttan tíma. Góðir vinir gleymast samt aldrei. Hér eru ljósmyndir úr dásamlegri bók hennar DOG YEARS.

Corbet — 2 ára og 11 ára

Briscoe — 1 árs og 10 ára

Poppy — 1 árs og 7 ára

Fred — 2 ára og 10 ára

Cooper — 3 ára og 10 ára

Kayden and Brodie — 11 mánuða and 5 ára; 7 ára og 12 ára

Audrey — 3 ára og 12 ára

Rufus — 6 mánuða og 13 ára

Sydney and Savannah — 16 mánuða and 5 mánuða; 10 og 9 ára

Maddy — 5 ára og 10 ára

Abigale — 5 mánuða og 10 ára

Lily — 8 mánuða og 15 ára

Maddie and Ellie — 7  og 6 ára; 14 og 13 ára

Kaupið bókina hennar Amöndu hér.


Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!