Við förum öll í gegnum eitthvað þessu líkt. Sambandsslit eru bara erfið í eðli sínu og sá eða sú sem segist ekki grenja ofan í koddann sinn lýgur einfaldlega. En eins og með allt annað, gengur sorgin yfir. Sambandsslit eru erfið, en ekki óyfirstíganleg. Þetta fer allt vel; það verður allt í lagi … allt gengur yfir.
Þetta fer allt vel!