KVENNABLAÐIÐ

H E I T T: Baðfatatíska karla undanfarin 100 ár í hnotskurn

Talandi um almenningslaugar og baðstrandarferðir þar sem karlmenn koma við sögu; sundskýlutíska hefur sannarlega tekið breytingum á undanförnum árum eins og myndbandið hér að neðan sýnir. Reyndar var það einu sinni svo að karlmenn máttu ekki afklæðast að ofan og þurftu því að fara í hnausþykkum sundfatnaði á ströndina …

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!