Glæstar svipmyndir úr Gleðigöngunni í Reykjavík; litríkir þáttakendur og bros á hverju andliti má sjá í meðfylgjandi myndasafni hér að neðan. Gleðigangan stendur yfir einmitt núna og hér má sjá fyrstu myndirnar sem ritstjórn bárust fyrir fáeinum mínútum – stórkostlegt að bera augum og ekki spillir veðurblíðan fyrir!
