KVENNABLAÐIÐ

Hausttískan – Treflar, vesti, stórar peysur og flott stígvél

Haustið nálgast þannig að nú er um að gera að fara að handþvo peysurnar, týna fram treflana, láta sóla stígvélin og gera sig klára fyrir kólnandi veður. Loðvesti verða áfram í tísku og falleg yfir einlitar peysur og gallabuxur.

FurVest

Köflóttar skyrtur eru INN enda alltaf svo sætar. Hér er skyrtan skreytt með hvítri perlufesti. Óvanalegt en mjög flott.

gingham

Víðar peysur og góð gúmmí-stígvél.

boots

Ullarpeysa, Fiskibeinsmynstrað vesti og köflóttur trefill. Gaman að blanda saman áferð og efnum….

layering

Treflar, stórir treflar eru alveg málið.

blanketscarf

Svona má nýta sumarkjólinn inn í haustið. Sokkabuxur, jakkapeysa og hringtrefill.

dress

Smá ARMY fílíngur, hér er það flott vesti en bakpokar og jakkar ARMY stæl eru líka mjög flottir.

military

Mjúkir hippalegir hattar við stórar peysur eru ferlega skemmtilegir…

floppyhat

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!