Ömmur okkar voru alltaf með afleggjara í vatni í eldhúsglugganum en nú er það allra flottasta að láta grænar plöntur vaxa í fallegum vösum af öllum stærðum og gerðum.
Taktu afleggjara af plöntu sem þú elskar og láttu hana róta sig í vatnsglasi.
Þegar ræturnar eru orðnar myndalegar er kominn tími til að flytja plöntuna í viðeigandi vasa eða glerskál.
þetta geturðu gert við flestar sígrænar plöntur, klufurplöntur og jafnvél lítil tré… gangi ykkur vel!
Og vasar fylltir af grænum plöntum