KVENNABLAÐIÐ

S U M A R S N Y R T I N G: 10 yndislegar FYRIR og EFTIR myndir af nýsnyrtum HUNDUM

Það er enginn hægðarleikur að vera kafloðinn ferfætlingur þegar sól fer að hækka á himni. Þó norðangarrinn leiki Íslendinga oftlega grátt yfir sumartímann, fer heldur betur að hitna í kolunum á meginlandi Evrópu þegar vora tekur. 

Þá er ekki seinna vænna en að huga að sumarklippingu fyrir bestu vini mannsins og útkoman er oft bráðfyndin. Litlir loðboltar öðlast allt í einu aukið frelsi til athafna þar sem feldurinn þvælist ekki lengur fyrir þeim og gott ef þeir eru ekki margir hverjir minni ásýndar þegar vetrarkápan hefur verið snyrt til og í einhverjum tilfellum, fjarlægð!

#1 – Bíddu, hvert fór allur feldurinn?

980x (1)

#2 – Ég er aðeins minni en ég hélt …

980x (2)

#3 – Ég lúkka fáránlega vel!

980x (3)

#4 – Halló heimur, ég sá ekkert fyrir öllu þessu hári!

980x (4)

#5 – Oh, ég er svo léttur á fæti!

980x (5)

#6 – Er veturinn þá ekki örugglega búinn?

980x (6)

#7 – Þú getur klippt mig, en augnsvipurinn breytist aldrei …

980x (7)

#8 – … og ég er tilbúinn á ströndina!

980x (8)

#9 – Ég er LJÓN! GRRRR!

980x (9)

#10 – … ég veit ekki hvað mér á að finnast um þessa slaufu?

980x (10)

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!