Listamaðurinn Allan I. Teger sýnir okkur mannslíkann á nýjan hátt. Verk sín kallar hann Bodyscapes. Á vefsíðu hans er hægt að sjá fleiri myndir og jafnframt panta þau útprentuð til eignar. Fallegt og skemmtilegt. Hvernig væri að sviðsetja landslagsmyndir á líkama elskunnar þinnar?
