KVENNABLAÐIÐ

S U M A R: Glitrandi EÐALSTEINAR, logagylltir LOKKAR og FAGURSKREYTTIR fingur

Gull og grænir, glitrandi eðalsteinar – léttir og litlir eyrnalokkar, einn eða fleiri hringir á fingur. Allt má þegar sól er hvað hæst á lofti og reglurnar voru ritaðar í þeim eina tilgangi að sveigja þær örlítið til. Lengi má á sig blómum bæta stendur einhvers staðar og þannig er aldrei hægt að eiga of mikið af skartgripum. Sérstaklega á sumrin.

Logagylltir lokkar og fagurskreyttir fingur … við látum myndirnar tala sínu máli:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!