Tíska & Förðun jún 23, 2015Prjónastrákarnir eru geðveikt flottir1. „Hvað segirðu elskan? Mér finnst peysan þín klæða mig betur.“2. . „Strandblak í léttu ponsjói er alveg málið en hekluð vesti gera sama gagn.“3. „Við höfðum ekki efni á módelum svo Nonni frændi, Siggi pípari og Halli af lagernum redduðu okkur.“4. Verðlaunin hlýtur sá í gulu og brúnu fötunum.5. Heimaföt fá alveg nýja merkingu. „Eitthvað létt til að skottast um í.“6. Hér þarf ekkert að segja.7. „Réttu mér náttkjólinn minn Sigurlaug!“8. „Eigum við að leika tennis?“9. Það eru allir fallegir í spítalagrænu…allir.10. Lifi Diskóið!11. Beltapeysan á eftir að koma aftur. Það er öruggt.12. Hátt girtir karlmenn eru svo flottir! Upp með strenginn!13. „SEXY“Auglýsing Tweet Share 0 Pinterest 0 Nýjar færslur Það getur allt breyst á einni sekúndu nóv 23, 2023 0 9702 Framhjáhald ekki rétta leiðin til að fara út úr sambandi nóv 22, 2023 0 3608 Linda Pé losaði sig við skömmina og hjálpar konum að byggja sig upp nóv 20, 2023 0 524 Tengdar færslur Kjólarnir á Óskarnum! apr 26, 2021 0 283 Dóttir Kate Moss fetar í fótspor móður sinnar okt 07, 2020 0 336 Brad Pitt ,,Groove“, jákvæð karlmennska😘 inn í daginn! Myndband apr 29, 2020 0 372