Útilegur eru dásamlegar þegar veðrið er gott og maður er með skemmtilegu fólki. En þægindin verða að vera í fyrirrúmi þó maður sé í tjaldi. Það er ekkert að því að gera hlutina almennilega og með stíl svo að maður hafi það sem best úti í guðs grænni náttúrunni.
