KVENNABLAÐIÐ

ÖRYGGISATRIÐI: Kemur þú auga á BARNIÐ sem er að DRUKKNA í sundlauginni?

Sjaĺdan er góð vísa of oft kveðin; ekki er hægt að ítreka nægilega oft mikilvægi þess að vera vakandi gagnvart börnum að leik og sér í lagi nærri vatni. Jafnvel í yfirfullum sundlaugum, þar sem marga ber saman – og jafnvel sérstaklega við slík tækifæri – getur verið erfitt að greina hvaða sundlaugargestur það er sem á erfitt með að halda höfði fyrir ofan yfirborðið.

Hér má sjá giftusamlega björgun í yfirfullri sundlaug – en spurningin er aftur á móti þessi – sérð ÞÚ hvaða barn á í erfiðleikum með að halda sér á floti?

Kæru foreldrar, höfum augun opin í sumar!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!