Skemmtilegt nokk fyrir þá sem hafa gaman að því að lesa, prófa og skoða uppskriftir upp á enska tungu og rekast hvað eftir annað á hugtakið One Serving. Hvað merkir One Serving? Er það ein matskeið, teskeið, bolli, tekanna, súpuskál … hvað er One Serving?
