KVENNABLAÐIÐ

Mega hundar borða ávexti?

Hundaeigendur verða að vera á varðbergi fyrir því hvað hundarnir þeirra borða því oft gerist það að besti vinurinn nælir sér í eitthvert góðgæti þegar enginn tekur eftir. Hér eru nokkrir ávextir sem eru algengir á heimilum og upplýsingar sem gott er að vita. Ef þú heldur að hundurinn þinn sé veikur vegna einhvers sem hann setti ofan í sig og þú veist ekki hvað það er þá er mikilvægt að leita dýralæknis sem allra fyrst.

 

1. Epli

imgres

Epli eiga að vera hundum skaðlaus en það er ekki gott að þeir innbyrði mikið af eplafræum.

2. Avókadó

imgres-1

Hundur ættu alls ekki að borða avókadó en það getur framkallað uppköst hjá þeim.

Screen_Shot_2014-02-26_at_3.55.00_PM_large
Hm…afhverju er ég klæddur eins og banani?

3. Bananar

imgres-2

Já, hundar mega borða banana!

4. Bláber

Bluberry-Lemon-Pie-Bluberries

Já, hundar mega alveg borða bláber!

5. Kirsuber

imgres-3

Hundar ættu alls ekki að borða kirsuber an þau geta valdið eitrun.

6. Vínber

imgres

Hundar eig alls ekki að borða vínber því það getur valdið nýrnabilun.

7. Kiwi

imgres-1

Kiwi eru skaðlaus fyrir hunda.

8. Sítrónur

imgres-2

Sítrónur eru ekki hættulegar fyrir hunda og hundar eins og krakkar hafa gaman af því að bíta í sítrónu!

9. Rúsínur

imgres-6

Rúsínur sem eru eins og allir vita þurrkuð vínber eru skaðlegar fyrir hunda og geta valdið eitrun.

10. Ananas

imgres-5

Hundar mega borða ananas.

11. Appelsínur

imgres-4

Ok, fyrir hundinn þinn!

12. Jarðarber

imgres-7

Jarðarber eiga að vera skaðlaus fyrir hunda.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!