Undursamlegir eru sunnudagsmorgnar! Og litlir ikornar … þeir líka. Brakandi fersk rúmföt, mjúkir inniskór og kaffibolli. Er það ekki einhvern veginn þannig sem letiblandnir frídagar eiga að hefjast?

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!