Svo þú heldur að heimilishundurinn hafi það náðugt meðan þú þrælar fyrir mánaðarlaunum (og hundamat) á skrifstofutíma? Er alveg á hreinu að allt er eins og það á að vera þegar þú kemur heim? Hvað heldur þú eiginlega að blessað dýrið geri sér til dundurs á daginn – þegar enginn sér til?
