KVENNABLAÐIÐ

STREET STYLE S15: „Möst have“ í sumar

Mikil áhrif frá sjöunda áratugnum eru í tískunni í sumar. Hippa tíska, gallaefni, khaki og hermannastíll, mynstur, útvíðar buxur, kubbahælar, pinnahælar, stór sólgleraugu, speglagleraugu og allt að gerast.

_tendances_mode_printemps___t___2015_kaki_103757084_north_499x_white

v-main

Ertu að spá í hvernig tískan er í sumar og að spá í að kaupa þér eitthvað fallegt?

main.original

main.original.0x982c

block-heels

Þegar kemur að skóm þá er eitt trend sem er að tröllríða öllu og auðvitað er það „seventýs“ tíska eins og svo margt annað þessa dagana. Kubba hællinn er kominn aftur. Nú eru allir komnir á þennan hæl, hægt að fá misháan.

Pinnahæll og támjóir skór koma líka sterkir inn og þá sérstaklega við útvíðu buxurnar.

23B5BEED00000578-2860796-Rainy_days_Kate_Bosworth_managed_to_look_chic_while_walking_in_t-a-15_1417705789809

Annað sem er „möst“ í sumar er gallajakki og helst á hann að vera ljósblár og stór (víður). Svona eins og var til á öllum heimilium fyrir einhverjum árum síðan.

Og í raun er gallaefni eldheitt í sumar. Gallakjólar, gallabuxur, gallaskyrtur, gallajakkar, gallastuttbuxur og allt galla. Og nú má vera í gallaefni við gallaefni. Gaman að því.

najmodniejszy-jeans-2015-2016

Screen-Shot-2015-03-09-at-22.05.13
Útvíðar buxur eru líka að rokka í sumar. Nú hvílum við aðeins niðurþröngu gallabuxurnar og verðum svolítð flippuð. Mynstraðar, einlitar, röndóttar og allaveganna.

vb1

321316_458000007616735_230567925_n

11116728_943041442396767_1067248360_n

Sólgleraugun í sumar eru skemmtileg og alveg til að setja punktinn yfir i-ið. Speglar og í lit koma sterk inn, kisugleraugu, stórir rammar og transparent umgjarðir. Aviators eru orðin klassík og eru algjör nauðsyn.

10_must_have_fashion_accessories_for_summer_2014_mirrored_sunglasses

Chanel-Exclusive-Mid-Summer-Sunglasses-Women-Style-Collection-2014-2015-1

Sunglasses_Trends_2015

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!