KVENNABLAÐIÐ

Búðu til dverggarð sem gleður augað

Við erum með einhverja dellu fyrir eggjum í dag og við rákumst á svo mikið af flottum myndum af smágörðum þar sem eggjaskurn er notuð í stað potta. Hversu krúttlegt getur þetta orðið!

imgresPottar úr eggjaskurn henta fyrir allskonar spíruræktun eins og alfa-alfa eða karsa og það er ótrúlegt hvað þetta er fljótt að vaxa.

images-5

Nóg er að leggja bleytta eldhúsrúllu, bara lítinn bút í botninn og svo fræin og svo er bara að bíða fáeina daga og passa að fræin þorni ekki upp.

images

Einnig má gróðursetja þykkblöðunga, kaktusa eða önnur smáblóm.

images-2

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!