Á hverju ári er haldið fjáröflunarkvöld sem kallast Met Ball eða Met Gala. Þar koma saman allar stjörnurnar og safna pening fyrir Metropolitian Museum of Arts í New York. Allir keppast um athyglina og kjólarnir ansi skrautlegir.
Nokkrir sem þóttu alveg misheppnaðir í ár og jafnvel tískudrottningar eins og Sarah Jessica Parker að skora framhjá.
Chloe Sevigny í ótrúlega ósmekklegri litasamsetningu
Solange Knowles, hvað er þetta?
Og hin systirin Beyonce!
Er rassinn á mér stór í þessum kjól? Usss Kim…
J Lo, í alvöru…