KVENNABLAÐIÐ

Stingandi ádeila, samfélagið krossfestir börnin sín

Myndin hér að ofan er af nýrri ljósmyndaseríu sem Kúbverjin Erik Ravelo kallar „The untouchables“. Verkefnið samanstendur af myndum af börnum krossfestum fyrir kúgara sína, hvert af mismunandi ástæðu og með skýrum skilaboðum. Verkefnið leitast við að skerpa á réttindum barna til verndunnar og fjallar um misnotkun þeirra sérstaklega í löndum eins og Brasilíu, Sýrlandi, Tælandi, Bandaríkjunum og Japan.

Fyrsta myndin vísar til svartamarkaðsbrasks með líffæri, þar sem flest fórnarlömbin eru börn frá fátækari löndum.

BRASIL3

Önnur myndin vísar til fórnalamba mengunar.

JAPAN3

Þriðja myndin vísar til offitu, þar sem hann bendir á skyndibitaiðnaðinn

mckdonalds3

Þessi mynd bendir á barnaníð í Vatikaninu.

PRIEST3

Hér er umfjöllunarefnið stríðið í Sýrlandi.

SIRIA3

Kynferðisofbeldi í ferðaiðnaðinum í Tælandi.

THAILANDIA3

Þessi mynd fjallar um vopnalögin í Bandaríkjunum.

USA3

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!