Myndin hér að ofan er af nýrri ljósmyndaseríu sem Kúbverjin Erik Ravelo kallar „The untouchables“. Verkefnið samanstendur af myndum af börnum krossfestum fyrir kúgara sína, hvert af mismunandi ástæðu og með skýrum skilaboðum. Verkefnið leitast við að skerpa á réttindum barna til verndunnar og fjallar um misnotkun þeirra sérstaklega í löndum eins og Brasilíu, Sýrlandi, Tælandi, Bandaríkjunum og Japan.