KVENNABLAÐIÐ

Nú geturðu hlustað á hjartslátt Shia LaBeouf í „Live-Stream“ á netinu

Ef þig hefur einhverntíman langað til að liggja á brjóstkassanum á Shia Labeouf allan daginn og hlusta á hjartsláttinn (já, sumum langar það) þá er heppnin með þér í dag. Leikarinn og listamaðurinn tilkynnti á SXSW hátíðinni að nýjasti gjörningurinn hans yrði rauntíma útsending af einmitt því.

Verkefnið sem varir í eina viku var sett af stað með fólkinu sem gerði #IAMSORRY gjörninginn með honum, Nastja Säde Rönkkö og Luke Turner, það kallast #FOLLOWMYHEART og er hægt að hlusta á róandi hjartslátt Shia Labeouf hérna.

Eins og með öll önnur listverkefni er tilgangurinn að gera okkur nærri mannlegri nánd í veröld sem verður stöðugt ópersónulegri…. eða eitthvað.

„With our physical distance collapsed by the networks, that innermost and most intimate of rhythms will be rendered immediate on our digital screens,“ segir í yfirlýsingu sem birt var í  The Independent. „Like cats have whiskers, we too are born with a guidance system: our heart. It is our inner GPS, our map, and our guide. It promises to lead us down the path of maximum fulfillment. If you #FollowMyHeart, it may lead to yours. “

En hugmyndn er líka að nota heiminn sem mannlegan hjartagagnráð og fá hann til að róa sig niður! „Every time my heart rate goes up, I’ll stop, breathe, and focus on getting my heart rate lower numerically,sagði  Shia við opnun verkefnisins. „I’ve had panic attacks throughout most of my life, whether it’s at work or whether I’ve been drinking heavy. I haven’t had that for a while, and this is a constant reminder to stay at a constant numerical place to find peace.“

Og þá er bara eitt eftir:

 Þýtt héðan.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!